Fyrri mynd
Næsta mynd
EnglishFacebook

Billiardhringur

Billiardhringurinn er fyrir þá sem vilja spila billiard með stæl. Hann er sérstaklega hentugur þegar maður þarf spila með kjuðann yfir annarri kúlu.

Hægt er að geyma billiardhringinn á lyklakippunni þegar þú ert ekki að nota hann.

Billiardhringurinn kemur í 6 stærðum, þá er miðað við þvermálið á vísifingri og betra að hafa hann aðeins rýmri heldur en of þröngan. Hentar rétthendum og örvhendum.

Hægt er að fá hann úr svörtu, hvítu og rauðu plexigleri til að byrja með. Seinna verður hægt að velja úr fleiri litum.

Stærðir:

  • XS – 16 mm
  • S – 18 mm
  • M – 20 mm
  • L – 22 mm
  • XL – 24 mm
  • XXL – 26 mm

Hægt er að kaupa þá á Reykjavík Corner Store