Fyrri mynd
Nęsta mynd
EnglishFacebook

Diskaborði


Diskaborðinn er hugsaður sem diskaveggfóður.

Diskarnir eru festir með frönskum rennilási sem auðvelt er að losa aftur. Svo eru borðarnir hengdir upp með kósum. Það komast ca. 8 diskar á meter.

Einnig er hægt að fá hann sem skilrúm, þar sem diskarnir eru hengdir upp báðum megin á borðann.

Borðinn er sér saumaður fyrir þarfir hvers og eins. Þú sendir okkur hæðina og breiddina á svæðinu sem diskaborðinn á að þekja og við sjáum um afganginn.

Það gæti tekið smá tíma að afgreiða hverja pöntun.

Kr. 990,- per meter.
Kr. 1790,- per meter sem skilrúm.