Fyrri mynd
Nęsta mynd
EnglishFacebook

Bókastóllinn Málfríður

Málfríður er nefnd eftir einni af formæðrum mínum. Það er sterkt íslenskt nafn eins og stóllinn er sterkur. Þá þarf varla að nefna það að það er óhætt að setjast í hann.

Hún er hugsuð sem hirsla fyrir bækur, hægt er að lesa margar bækur í einu þar sem maður leggur bókina á stólinn þar sem maður var komin í hvert sinn. Það tók 2 mánuði fyrir mig að smíða hana úr smíðastáli.

Málfríður er til sýnis á Borgarbókasafninu, Tryggvagötu á 5. hæð.